Mynd Kristín Pétursdóttir

Anna Tara Andrésdóttir er doktorsnemi við Háskólann í Barcelona með sérstaka áherslu á konur með ADHD.

Hún hefur lokið BS gráðu í sálfræði og viðbótardiplóma í hagnýtri jafnréttisfræði frá Háskóla Íslands ásamt mastersgráðu í rannsóknum í hegðun og hugarstarfsemi frá Háskólanum í Barcelona.

Hún brennur fyrir málefnum ADHD því hún skilur vel hversu mikil áhrif ADHD getur haft á líf fólks. ADHD er meðhöndlanlegasta röskunin sem til er og því er mikilvægt að veita fólki þau bættu lífsgæði sem það eiga skilið.