Mynd Kristín Péturs
HVER ER

Anna Tara

Anna Tara Andrésdóttir er doktorsnemi við Háskólann í Barcelona með sérstaka áherslu á konur með ADHD. Hún hefur lokið BS gráðu í sálfræði og viðbótardiplóma í hagnýtri jafnréttisfræði frá Háskóla Íslands ásamt mastersgráðu í rannsóknum í hegðun og hugarstarfsemi frá Háskólanum í Barcelona.

Lögreglan og ADHD

ADHD er alvarlegt mál með alvarlegum afleiðingum, það getum við lögreglan kannski verið sammála um…